Konur sem kjósa að vera barnlausar sigga dögg skrifar 9. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Raddir kvenna sem kjósa að eignast ekki barn og ganga ekki barni í móðurstað hafa gerst háværari nú þegar þekktar konur líkt og Cameron Diaz, Oprah Winfrey, Ellen, Helen Mirren, Gloria Steinem, Stevie Nicks, Dolly Parton og Katharine Hepburn tjá sig opinberlega um að vilja ekki eignast börn.Fjöldi fólks kýs barnleysi en slíkt hefur gjarnan þótt tabú í almennri umræðu sérstaklega fyrir konur þó það fari ört vaxandi þeim konum sem kjósa að eignast ekki barn.Huffington Post tók viðtöl við 124 barnlausar konur sem hvorki eiga barn né kjós að eignast barn í framtíðinni. Algengustu ástæður þeirra fyrir barnleysi var all frá því að kjósa frekar núverandi lífstíl, langa ekki í börn, slæmt samband við eigin foreldra, kjósa ekki fjárhagslegu ábyrgðina og að forgangsraða frama sínum. Konurnar gefa allskyns ástæður fyrir því að vilja ekki eignast börn og má lesa svör þeirra en þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Hver svo sem afstaða fólks er til barneigna þá er víst að þetta málefni er hlaðið og þarf að gæta þess að varúð skal sýnd í nærveru sálar ef fólk ætlar að spyrja útí þessi mál og gott að muna að það langar ekki alla til að verða foreldrar. Heilsa Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Raddir kvenna sem kjósa að eignast ekki barn og ganga ekki barni í móðurstað hafa gerst háværari nú þegar þekktar konur líkt og Cameron Diaz, Oprah Winfrey, Ellen, Helen Mirren, Gloria Steinem, Stevie Nicks, Dolly Parton og Katharine Hepburn tjá sig opinberlega um að vilja ekki eignast börn.Fjöldi fólks kýs barnleysi en slíkt hefur gjarnan þótt tabú í almennri umræðu sérstaklega fyrir konur þó það fari ört vaxandi þeim konum sem kjósa að eignast ekki barn.Huffington Post tók viðtöl við 124 barnlausar konur sem hvorki eiga barn né kjós að eignast barn í framtíðinni. Algengustu ástæður þeirra fyrir barnleysi var all frá því að kjósa frekar núverandi lífstíl, langa ekki í börn, slæmt samband við eigin foreldra, kjósa ekki fjárhagslegu ábyrgðina og að forgangsraða frama sínum. Konurnar gefa allskyns ástæður fyrir því að vilja ekki eignast börn og má lesa svör þeirra en þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Hver svo sem afstaða fólks er til barneigna þá er víst að þetta málefni er hlaðið og þarf að gæta þess að varúð skal sýnd í nærveru sálar ef fólk ætlar að spyrja útí þessi mál og gott að muna að það langar ekki alla til að verða foreldrar.
Heilsa Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira