15 mínútur af Uncharted 4 Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2015 13:47 Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Mynd/Naughty Dog Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4.
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira