Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2015 13:52 Bjarni segir hækkun bóta verða á grundvelli launaþróunar á árinu. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015 Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira