Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fara saman á túr Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fara saman á túr Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour