Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour