Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour