Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour