Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2015 15:26 Ferðamenn á Þingvöllum vísir/vilhelm Þingvallanefnd hefur ákveðið að hefja innheimtu bílastæðagjalds á afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þjóðgarðsverði. Stæðin sem um ræðir eru í fyrsta lagi á Hakinu við efri enda Almannagjár en þar er gestastofa þjóðgarðsins; í öðru lagi á svokölluðu Þingplani þaðan sem gengið er upp í Almannagjá af Efrivöllum og í þriðja lagi samkvæmt nánari ákvörðun á Valhallarplani þar sem hótelið stóð áður. Um þjónustugjald er að ræða sem ætlað er að standa undir kostnaði þjóðgarðsins við rekstur bílastæðanna. Forsætisráðuneytið hefur staðfest reglur og gjaldskrá þjóðgarðsins. Samkvæmt gjaldskránni er gjald fyrir hvern einkabíl kr. 500. Fyrir hópferðabíla fyrir 15 farþega eða fleiri kr. 3.000. Fyrir hópferðabíla fyrir 14 farþega eða færri eru greiddar kr.1.500 og fyrir jeppa/hópferðabíla fyrir 8 farþega eða færri kr. 750. Gjaldið veitir heimild til að leggja bifreið í allt að 24 klst. Taka mun nokkrar vikur að ganga frá bílastæðum og koma upp viðeigandi búnaði auk þess að kynna gjaldið og innheimtu þess fyrir aðilum í ferðaþjónustu. Gert er ráð fyrir að heildartekjur þjóðgarðsins verði um 40-50 milljónir króna á ári en þjónustu-, rekstar- og viðhaldskostnaður bílastæðanna er um 50 milljónir króna á ári. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45 850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Þingvallanefnd hefur ákveðið að hefja innheimtu bílastæðagjalds á afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þjóðgarðsverði. Stæðin sem um ræðir eru í fyrsta lagi á Hakinu við efri enda Almannagjár en þar er gestastofa þjóðgarðsins; í öðru lagi á svokölluðu Þingplani þaðan sem gengið er upp í Almannagjá af Efrivöllum og í þriðja lagi samkvæmt nánari ákvörðun á Valhallarplani þar sem hótelið stóð áður. Um þjónustugjald er að ræða sem ætlað er að standa undir kostnaði þjóðgarðsins við rekstur bílastæðanna. Forsætisráðuneytið hefur staðfest reglur og gjaldskrá þjóðgarðsins. Samkvæmt gjaldskránni er gjald fyrir hvern einkabíl kr. 500. Fyrir hópferðabíla fyrir 15 farþega eða fleiri kr. 3.000. Fyrir hópferðabíla fyrir 14 farþega eða færri eru greiddar kr.1.500 og fyrir jeppa/hópferðabíla fyrir 8 farþega eða færri kr. 750. Gjaldið veitir heimild til að leggja bifreið í allt að 24 klst. Taka mun nokkrar vikur að ganga frá bílastæðum og koma upp viðeigandi búnaði auk þess að kynna gjaldið og innheimtu þess fyrir aðilum í ferðaþjónustu. Gert er ráð fyrir að heildartekjur þjóðgarðsins verði um 40-50 milljónir króna á ári en þjónustu-, rekstar- og viðhaldskostnaður bílastæðanna er um 50 milljónir króna á ári.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45 850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00
Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45
850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55