Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 30. júní 2015 08:25 Íslenskir ferðamenn í Grikklandi hafa ekki orðið fyrir barðinu á banka-og gjaldeyriskreppunni í Grikklandi því takmarkanir á úttektum í hraðbönkum ná ekki til útlendinga. Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan í gær og geta landsmenn aðeins tekið 60 evrur á dag út úr hraðbönkum, eða um 8.800 krónur. Guðrún Þorsteinsdóttir er fararstjóri 130 manna hóps Íslendinga á Krít. Hún segir stöðuna ekkert hafa bitnað á hópnum. „Ferðamannaiðnaðurinn er þeirra aðalatvinnugrein þannig að það berjast náttúrulega allir fyrir því að láta þetta bitna sem minnst á ferðamönnum og reyna að passa þá,“ segir Guðrún. Hún segir ferðamenn vera í tiltölulega vernduðu umhverfi og bætir við að kreppan bitni því ekki mikið á útlendingum. Heimamenn finni aðallega fyrir ástandinu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00 Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi í 41 ár Síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan sem fór fram í Grikklandi var árið 1974 þegar ákveðið var að afnema gríska konungsveldið. 29. júní 2015 09:46 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Íslenskir ferðamenn í Grikklandi hafa ekki orðið fyrir barðinu á banka-og gjaldeyriskreppunni í Grikklandi því takmarkanir á úttektum í hraðbönkum ná ekki til útlendinga. Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan í gær og geta landsmenn aðeins tekið 60 evrur á dag út úr hraðbönkum, eða um 8.800 krónur. Guðrún Þorsteinsdóttir er fararstjóri 130 manna hóps Íslendinga á Krít. Hún segir stöðuna ekkert hafa bitnað á hópnum. „Ferðamannaiðnaðurinn er þeirra aðalatvinnugrein þannig að það berjast náttúrulega allir fyrir því að láta þetta bitna sem minnst á ferðamönnum og reyna að passa þá,“ segir Guðrún. Hún segir ferðamenn vera í tiltölulega vernduðu umhverfi og bætir við að kreppan bitni því ekki mikið á útlendingum. Heimamenn finni aðallega fyrir ástandinu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00 Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi í 41 ár Síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan sem fór fram í Grikklandi var árið 1974 þegar ákveðið var að afnema gríska konungsveldið. 29. júní 2015 09:46 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34
Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi í 41 ár Síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan sem fór fram í Grikklandi var árið 1974 þegar ákveðið var að afnema gríska konungsveldið. 29. júní 2015 09:46