Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour