Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour