Subaru Impreza með tvíorkuaflrás Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2015 09:46 Subaru Impreza Plug-In-Hybrid. Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira