Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2015 10:58 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun ákveða síðar í dag hvort hún vísi máli Kassim Doumbia á borð aganefndar sambandsins. Doumbia, sem leikur með FH, fagnaði marki sínu gegn Breiðabliki í gær með því að öskra „fuck off“ að upptökuvél Stöðvar 2 Sports en leikurinn var í beinni útsendingu. Upptöku af atvikinu má sjá hér fyrir ofan. „Ég hef ekki skoðað þetta nákvæmlega og aðeins heyrt um málið í fjölmiðlum. Ég mun kíkja betur á þetta síðar í dag. Það er því ekkert ákveðið að svo stöddu,“ sagði Klara við Vísi. Þess má geta að enska knattspyrnusambandið dæmdi Wayne Rooney í tveggja leikja bann árið 2011 er Rooney öskraði sömu orð og Doumbia notaði í gær að sjónvarpsmyndavélum. Það gerði Rooney í leik gegn West Ham en hann skoraði þrennu í leiknum. Framkvæmdastjóri KSÍ hefur samkvæmt starfsreglum aganefndar heimild til að vísa málum á borð aganefndar sem geta skaða ímynd íslenskrar knattspyrnu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Wayne Rooney kærður og fær tveggja leikja bann Wayne Rooney mun fá refsingu fyrir fagnaðarlæti sín á móti West Ham um helgina en hann fór þá með ljót blótsyrði beint fyrir framan myndavélina eftir að hann innsiglaði þrennu sína í leiknum. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka málið fyrir. 4. apríl 2011 16:24 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 3. apríl 2011 15:15 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun ákveða síðar í dag hvort hún vísi máli Kassim Doumbia á borð aganefndar sambandsins. Doumbia, sem leikur með FH, fagnaði marki sínu gegn Breiðabliki í gær með því að öskra „fuck off“ að upptökuvél Stöðvar 2 Sports en leikurinn var í beinni útsendingu. Upptöku af atvikinu má sjá hér fyrir ofan. „Ég hef ekki skoðað þetta nákvæmlega og aðeins heyrt um málið í fjölmiðlum. Ég mun kíkja betur á þetta síðar í dag. Það er því ekkert ákveðið að svo stöddu,“ sagði Klara við Vísi. Þess má geta að enska knattspyrnusambandið dæmdi Wayne Rooney í tveggja leikja bann árið 2011 er Rooney öskraði sömu orð og Doumbia notaði í gær að sjónvarpsmyndavélum. Það gerði Rooney í leik gegn West Ham en hann skoraði þrennu í leiknum. Framkvæmdastjóri KSÍ hefur samkvæmt starfsreglum aganefndar heimild til að vísa málum á borð aganefndar sem geta skaða ímynd íslenskrar knattspyrnu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Wayne Rooney kærður og fær tveggja leikja bann Wayne Rooney mun fá refsingu fyrir fagnaðarlæti sín á móti West Ham um helgina en hann fór þá með ljót blótsyrði beint fyrir framan myndavélina eftir að hann innsiglaði þrennu sína í leiknum. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka málið fyrir. 4. apríl 2011 16:24 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 3. apríl 2011 15:15 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Wayne Rooney kærður og fær tveggja leikja bann Wayne Rooney mun fá refsingu fyrir fagnaðarlæti sín á móti West Ham um helgina en hann fór þá með ljót blótsyrði beint fyrir framan myndavélina eftir að hann innsiglaði þrennu sína í leiknum. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka málið fyrir. 4. apríl 2011 16:24
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45
Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 3. apríl 2011 15:15