Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Pétur Marinó Jónsson skrifar 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189. Vísir/Getty Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31