Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2015 14:15 Stelpurnar halda ótrauðar áfram. „Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið
„Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið