Efast um að fólk fæðist alkóhólistar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 27. júní 2015 16:00 Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“ Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira