Ofurmaraþon á afmælisdeginum Rikka skrifar 10. júní 2015 11:00 Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér. Heilsa Heilsa video Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið
Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið