Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 10:33 Svona er veðurspáin fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30
Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45