Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour