Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour