Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour