Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Cynthia Nixon í framboð Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Cynthia Nixon í framboð Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour