Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour