Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 20:00 „Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni. Íslenski handboltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
„Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira