Íslendingur í sjö ára fangelsi í Ástralíu fyrir kókaínsmygl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 10:09 Maðurinn ætlaði að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til Ástralíu. vísir/getty Siguringi Hólmgrímsson, 26 ára Íslendingur, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa reynt að smygla rúmlega tveimur kílógrömmum af kókaíni til landsins. Efninu skipti hann niður í sína tösku og tösku samferðamanns síns en sá vissi ekki af efninu. Samferðamaður mannsins, sem einnig er íslenskur, hafði ekki hugmynd um hvað stóð til þegar Siguringi stakk upp á að þeir færu saman í frí til Ástralíu en Siguringi bauðst til að greiða öll fargjöld og lagði til ferðatösku. Mennirnir voru stöðvaðir við komuna til Melbourne. Dómari í málinu sagði Siguringa „grimman og hjartalausan“ fyrir að hafa komið svona fram við félaga sinn en sá sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 567 daga. Siguringi er sagður hafa flutt efnin til að losna undan 2,3 milljóna króna dópskuld hér heima. Þeir dagar sem Siguringi hefur nú þegar setið í gæsluvarðhaldi, alls 647, dragast frá refsingunni. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir ráðuneytið hafa verið með málið á sinni könnu þegar það kom upp fyrst. Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira
Siguringi Hólmgrímsson, 26 ára Íslendingur, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa reynt að smygla rúmlega tveimur kílógrömmum af kókaíni til landsins. Efninu skipti hann niður í sína tösku og tösku samferðamanns síns en sá vissi ekki af efninu. Samferðamaður mannsins, sem einnig er íslenskur, hafði ekki hugmynd um hvað stóð til þegar Siguringi stakk upp á að þeir færu saman í frí til Ástralíu en Siguringi bauðst til að greiða öll fargjöld og lagði til ferðatösku. Mennirnir voru stöðvaðir við komuna til Melbourne. Dómari í málinu sagði Siguringa „grimman og hjartalausan“ fyrir að hafa komið svona fram við félaga sinn en sá sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 567 daga. Siguringi er sagður hafa flutt efnin til að losna undan 2,3 milljóna króna dópskuld hér heima. Þeir dagar sem Siguringi hefur nú þegar setið í gæsluvarðhaldi, alls 647, dragast frá refsingunni. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir ráðuneytið hafa verið með málið á sinni könnu þegar það kom upp fyrst.
Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira