Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2015 15:11 Rétt tæplega 31 þúsund manns höfðu skrifað undir á Þjóðareign.is upp úr hádegi í dag. Rúmlega þrjátíu þúsund manns skrifuðu á aðeins fimm dögum undir áskorun til forseta Íslands að láta þjóðina greiða atkvæði um makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra. Síðustu fimm daga hafa hins vegar innan við eitt þúsund manns bæst í hópinn á Þjóðareign.is. Velta má fyrir sér hvort loftið sé farið úr blöðrunni en sextán þúsund manns skrifuðu undir áskorunina fyrsta sólarhringinn. Að söfnuninni standa þau Agnar K. Þorsteinsson, Bolli Héðinsson, Guðrún Pétursdóttir, Henný Hinz, Jón Sigurðsson, Þorkell Helgason og Jón Steinsson. Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (áður LÍÚ), og Ólafur Jónsson skipstjóri tókust á um málið í Eyjunni á Stöð 2 í gær.Umræðuna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 16:18Fyrirsögn á fréttinni var breytt þar sem úr þeirri fyrri (Loftið úr Þjóðareignarblöðrunni) mátti lesa að lítið væri gert úr átakinu sem alls ekki var meiningin. Alþingi Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Sjá meira
Rúmlega þrjátíu þúsund manns skrifuðu á aðeins fimm dögum undir áskorun til forseta Íslands að láta þjóðina greiða atkvæði um makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra. Síðustu fimm daga hafa hins vegar innan við eitt þúsund manns bæst í hópinn á Þjóðareign.is. Velta má fyrir sér hvort loftið sé farið úr blöðrunni en sextán þúsund manns skrifuðu undir áskorunina fyrsta sólarhringinn. Að söfnuninni standa þau Agnar K. Þorsteinsson, Bolli Héðinsson, Guðrún Pétursdóttir, Henný Hinz, Jón Sigurðsson, Þorkell Helgason og Jón Steinsson. Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (áður LÍÚ), og Ólafur Jónsson skipstjóri tókust á um málið í Eyjunni á Stöð 2 í gær.Umræðuna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 16:18Fyrirsögn á fréttinni var breytt þar sem úr þeirri fyrri (Loftið úr Þjóðareignarblöðrunni) mátti lesa að lítið væri gert úr átakinu sem alls ekki var meiningin.
Alþingi Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47