Vala Matt kynnist taílenskri matargerð 11. maí 2015 22:02 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira