GameTíví leikjadómur - Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:00 Svessi og Óli. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira