Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 12:36 María sigraði Söngvakeppnina hér heima. Vísir/Ernir Ef Ísland vinnur Eurovision mun Netgíró endurgreiða eitt þúsund reikninga í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Netgíró. „Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið að vinsældum síðustu misseri,“ sagði í tilkynningunni en ekkert er fjallað um hámark á reikningum og því getur verið um mikla búbót fyrir notendur Netgíró að ræða. „Starfsfólk Netgíró hefur alltaf haft mikinn áhuga á Eurovision söngkeppninni og þegar við vorum að ræða framlag Íslands í ár, voru menn mjög sigurvissir, enda lagið frábært. Við höfum svo mikla trú á því að við erum tilbúin til að fara alla leið og það gerum við með þessum hætti,“ segir Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri Netgíró í tilkynningunni. María Ólafsdóttir mun stíga á svið fyrir hönd Íslands í undankeppni Eurovision þann 21. maí og hefur henni verið spáð góðu gengi. „Við stöndum með Maríu og lagahöfundunum í StopWaitGo og munum endurgreiða þessa 1.000 reikninga með bros á vör ef Ísland vinnur. Þú þarft að skrá þig á netgiro.is til að geta nýtt þér þjónustu okkar. Áfram Ísland“ segir Helga María. Netgíró er ný greiðsluleið sem gengur út á að vörur eða þjónusta er keypt á netinu og sendur er greiðsluseðill í netbanka viðskiptavinar. Eurovision Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Ef Ísland vinnur Eurovision mun Netgíró endurgreiða eitt þúsund reikninga í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Netgíró. „Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið að vinsældum síðustu misseri,“ sagði í tilkynningunni en ekkert er fjallað um hámark á reikningum og því getur verið um mikla búbót fyrir notendur Netgíró að ræða. „Starfsfólk Netgíró hefur alltaf haft mikinn áhuga á Eurovision söngkeppninni og þegar við vorum að ræða framlag Íslands í ár, voru menn mjög sigurvissir, enda lagið frábært. Við höfum svo mikla trú á því að við erum tilbúin til að fara alla leið og það gerum við með þessum hætti,“ segir Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri Netgíró í tilkynningunni. María Ólafsdóttir mun stíga á svið fyrir hönd Íslands í undankeppni Eurovision þann 21. maí og hefur henni verið spáð góðu gengi. „Við stöndum með Maríu og lagahöfundunum í StopWaitGo og munum endurgreiða þessa 1.000 reikninga með bros á vör ef Ísland vinnur. Þú þarft að skrá þig á netgiro.is til að geta nýtt þér þjónustu okkar. Áfram Ísland“ segir Helga María. Netgíró er ný greiðsluleið sem gengur út á að vörur eða þjónusta er keypt á netinu og sendur er greiðsluseðill í netbanka viðskiptavinar.
Eurovision Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira