Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. maí 2015 15:01 "Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. vísir/gva Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent