Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. maí 2015 15:01 "Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. vísir/gva Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45