Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 14:30 Úr myndbandinu Undanfarnar vikur hefur Taylor Swift byggt upp spennu fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Bad Blood. Nú er það loksins komið út og skartar fólki á borð við Selenu Gomez, Jessicu Alba, Hailee Steinfeld, Kendrick Lamar, Hayley Williams og Cindy Crawford svo aðeins fáir séu nefndir til sögunnar. Joseph Kahn sá um leikstjórn myndbandsins en hann leikstýrði einnig myndbandinu við lagið Blank Space og Love the way you lie með Eminem og Rihönnu. Að auki hefur hann leikstýrt nokkrum B-klassa hryllingsmyndum. Myndbandið er eins og Fifth Element, Tron og Sin City hafi eignast barn saman. Sjón er sögu ríkari. Tónlist Tengdar fréttir Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Dolly Parton stolt af Taylor Swift Parton hefur verið í tónlistargeiranum í áratugi og er mjög hrifin af Taylor Swift. 28. mars 2015 15:00 Kaupir TaylorSwift.porn og TaylorSwift.adult Söngkonan beitir fyrirbyggjandi aðferðum. 23. mars 2015 10:49 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur Taylor Swift byggt upp spennu fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Bad Blood. Nú er það loksins komið út og skartar fólki á borð við Selenu Gomez, Jessicu Alba, Hailee Steinfeld, Kendrick Lamar, Hayley Williams og Cindy Crawford svo aðeins fáir séu nefndir til sögunnar. Joseph Kahn sá um leikstjórn myndbandsins en hann leikstýrði einnig myndbandinu við lagið Blank Space og Love the way you lie með Eminem og Rihönnu. Að auki hefur hann leikstýrt nokkrum B-klassa hryllingsmyndum. Myndbandið er eins og Fifth Element, Tron og Sin City hafi eignast barn saman. Sjón er sögu ríkari.
Tónlist Tengdar fréttir Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Dolly Parton stolt af Taylor Swift Parton hefur verið í tónlistargeiranum í áratugi og er mjög hrifin af Taylor Swift. 28. mars 2015 15:00 Kaupir TaylorSwift.porn og TaylorSwift.adult Söngkonan beitir fyrirbyggjandi aðferðum. 23. mars 2015 10:49 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Dolly Parton stolt af Taylor Swift Parton hefur verið í tónlistargeiranum í áratugi og er mjög hrifin af Taylor Swift. 28. mars 2015 15:00
Kaupir TaylorSwift.porn og TaylorSwift.adult Söngkonan beitir fyrirbyggjandi aðferðum. 23. mars 2015 10:49