Frumsýnt á Vísi: Drykkfeldi maðurinn heimsóttur á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 15:03 Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna. Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna.
Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira