Frumsýnt á Vísi: Drykkfeldi maðurinn heimsóttur á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 15:03 Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira