GameTíví leikjadómur - Bloodborne Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2015 11:42 Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“ Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00
GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30