Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2015 16:00 Helena Rut hefur farið mikinn í úrslitakeppninni. vísir/daníel Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira
Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00