Karólína og Laufey úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2015 08:00 Laufey Ásta er tognuð í kálfa. vísir/valli Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu.Seltirningar tóku forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fyrsta leik liðanna á þriðjudaginn. Gróttukonur urðu þó fyrir áfalli snemma leiks þegar Karólína Bæhrenz Lárudóttir haltraði af velli og kom ekkert meira við sögu eftir það. Í ljós kom að hornamaðurinn öflugi er tognuð aftan í læri og bættist þar með á meiðslalista Gróttu þar sem fyrir voru þær Anett Köbli og Laufey Ásta Guðmundsdóttir. Anett hefur ekkert spilað síðan í öðrum leiknum í undanúrslitaeinvíginu við ÍBV en Laufey lék fjórða og fimmta leikinn gegn Eyjakonum og skoraði í þeim samtals 16 mörk. Hún spilaði hins vegar ekkert í seinni hálfleik á þriðjudaginn og útséð er með frekari þátttöku hennar og Karólínu í úrslitaeinvíginu. „Það eru engar líkur á að þær spili meira í vetur. Núll prósent,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, í samtali við Vísi í gær. „Karólína er tognuð aftan í læri. Þetta gæti verið verra en þetta er tognun í vægara lagi. En hún fer ekkert af stað fyrr en eftir 10-14 daga í fyrsta lagi og ef þú ferð of snemma af stað geturðu tognað eða rifið meira ,“ sagði Kári ennfremur en úrslitaeinvígigð klárast í síðasta lagi föstudaginn 15. maí. Laufey glímur við kálfameiðsli en hún píndi sig í gegnum síðustu tvo leikina við ÍBV og fyrri hálfleikinn á þriðjudaginn. „Laufey er mjög illa farin og í raun verr en Karólína. Henni líður allavega verr í dag (í gær). Laufey er tognuð aftan í kálfa og hefur verið að glíma það í fimm vikur. „Hún hefur spilað síðustu tvo og hálfan leik á hörkunni en framlengdi oddaleikurinn við ÍBV tók sinn toll. Svo voru aðeins þrír dagar á milli hans og fyrsta leiks gegn Stjörnunni. Maður vissi að þetta héngi á bláfræði.“ Góðu fréttirnir eru þó þær að Anett gæti möguleika leikið með Gróttu í komandi leikjum og þá fékk Eva Margrét Kristinsdóttir ekki leikbann fyrir rauða spjaldið sem hún fékk í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. „Ég er bjartsýnni með hana en hinar tvær. Hún fór í ákveðna meðferð í byrjun vikunnar og það eru einhverjar líkur á hún geti hjálpað okkur,“ sagði Kári en hin 37 ára gamla Anett hefur glímt við hnémeiðsli í allan vetur. „Það er jákvætt að Eva Margrét fór ekki í bann. Það hefði verið eitthvað. En það þýðir ekki að gráta. Þetta er eins og þetta er,“ sagði Kári Garðarsson að lokum.Annar leikur Gróttu og Stjörnunnar er í Mýrinni í Garðabæ og hefst klukkan 19:30 í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 5. maí 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu.Seltirningar tóku forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fyrsta leik liðanna á þriðjudaginn. Gróttukonur urðu þó fyrir áfalli snemma leiks þegar Karólína Bæhrenz Lárudóttir haltraði af velli og kom ekkert meira við sögu eftir það. Í ljós kom að hornamaðurinn öflugi er tognuð aftan í læri og bættist þar með á meiðslalista Gróttu þar sem fyrir voru þær Anett Köbli og Laufey Ásta Guðmundsdóttir. Anett hefur ekkert spilað síðan í öðrum leiknum í undanúrslitaeinvíginu við ÍBV en Laufey lék fjórða og fimmta leikinn gegn Eyjakonum og skoraði í þeim samtals 16 mörk. Hún spilaði hins vegar ekkert í seinni hálfleik á þriðjudaginn og útséð er með frekari þátttöku hennar og Karólínu í úrslitaeinvíginu. „Það eru engar líkur á að þær spili meira í vetur. Núll prósent,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, í samtali við Vísi í gær. „Karólína er tognuð aftan í læri. Þetta gæti verið verra en þetta er tognun í vægara lagi. En hún fer ekkert af stað fyrr en eftir 10-14 daga í fyrsta lagi og ef þú ferð of snemma af stað geturðu tognað eða rifið meira ,“ sagði Kári ennfremur en úrslitaeinvígigð klárast í síðasta lagi föstudaginn 15. maí. Laufey glímur við kálfameiðsli en hún píndi sig í gegnum síðustu tvo leikina við ÍBV og fyrri hálfleikinn á þriðjudaginn. „Laufey er mjög illa farin og í raun verr en Karólína. Henni líður allavega verr í dag (í gær). Laufey er tognuð aftan í kálfa og hefur verið að glíma það í fimm vikur. „Hún hefur spilað síðustu tvo og hálfan leik á hörkunni en framlengdi oddaleikurinn við ÍBV tók sinn toll. Svo voru aðeins þrír dagar á milli hans og fyrsta leiks gegn Stjörnunni. Maður vissi að þetta héngi á bláfræði.“ Góðu fréttirnir eru þó þær að Anett gæti möguleika leikið með Gróttu í komandi leikjum og þá fékk Eva Margrét Kristinsdóttir ekki leikbann fyrir rauða spjaldið sem hún fékk í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. „Ég er bjartsýnni með hana en hinar tvær. Hún fór í ákveðna meðferð í byrjun vikunnar og það eru einhverjar líkur á hún geti hjálpað okkur,“ sagði Kári en hin 37 ára gamla Anett hefur glímt við hnémeiðsli í allan vetur. „Það er jákvætt að Eva Margrét fór ekki í bann. Það hefði verið eitthvað. En það þýðir ekki að gráta. Þetta er eins og þetta er,“ sagði Kári Garðarsson að lokum.Annar leikur Gróttu og Stjörnunnar er í Mýrinni í Garðabæ og hefst klukkan 19:30 í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 5. maí 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38
Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 5. maí 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00