Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. maí 2015 11:29 Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Vísir/Vilhelm Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu.
Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira