David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 13:39 David Hasselhoff fer sannarlega á kostum í kynningarmyndbandi fyrir King Fury. Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42