Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 20:25 Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Íslenska liðið er með tvö stig eftir tvo leiki í riðlinum sem samanstendur af Svartfjallalandi og Ísrael, ásamt Serbíu. Ísland má ekki við því að misstíga í leikjunum gegn Serbum sem mæta með sitt sterkasta lið til Íslands. „Handboltinn er orðinn svo jöfn íþrótt og það er mikið af góðum liðum. Þú getur ekki bókað sigur gegn neinum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum lent í miklum meiðslum, eins og þegar Aron datt út á síðasta móti. Við megum minna við slíkum meiðslum en aðrar þjóðir. Breiddin er þó alltaf að aukast og við þurfum að halda áfram að skila ungum leikmönnum upp í landsliðið,“ sagði Björgvin sem er meðvitaður um mikilvægi leikjanna gegn Serbíu. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir með því að tapa í Svartfjallalandi. Við þurfum að ná í tvo punkta gegn Serbum í Höllinni til að komast á EM. „Þetta er hörkuverkefni. Maður hefur spilað með mörgum af þeirra leikmönnum í þýsku deildinni og þeir hafa í sínum röðum miklar skyttur sem við höfum ekki. „Þeir eru með 5-6 leikmenn yfir tvo metra sem geta skotið á markið. Ég myndi alveg þiggja að hafa nokkra svona durga í landsliðinu,“ sagði Björgvin en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Íslenska liðið er með tvö stig eftir tvo leiki í riðlinum sem samanstendur af Svartfjallalandi og Ísrael, ásamt Serbíu. Ísland má ekki við því að misstíga í leikjunum gegn Serbum sem mæta með sitt sterkasta lið til Íslands. „Handboltinn er orðinn svo jöfn íþrótt og það er mikið af góðum liðum. Þú getur ekki bókað sigur gegn neinum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum lent í miklum meiðslum, eins og þegar Aron datt út á síðasta móti. Við megum minna við slíkum meiðslum en aðrar þjóðir. Breiddin er þó alltaf að aukast og við þurfum að halda áfram að skila ungum leikmönnum upp í landsliðið,“ sagði Björgvin sem er meðvitaður um mikilvægi leikjanna gegn Serbíu. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir með því að tapa í Svartfjallalandi. Við þurfum að ná í tvo punkta gegn Serbum í Höllinni til að komast á EM. „Þetta er hörkuverkefni. Maður hefur spilað með mörgum af þeirra leikmönnum í þýsku deildinni og þeir hafa í sínum röðum miklar skyttur sem við höfum ekki. „Þeir eru með 5-6 leikmenn yfir tvo metra sem geta skotið á markið. Ég myndi alveg þiggja að hafa nokkra svona durga í landsliðinu,“ sagði Björgvin en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira