„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ 16. apríl 2015 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45