Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 17:44 Martin í leik með KR. vísir/andri marinó Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00
Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53
Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19
Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30