Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour