Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour