Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour