Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour