Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour