Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour #virðing Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour #virðing Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour