Dust farinn að skila CCP hagnaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 16:23 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í var í viðtalið við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“ Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“
Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira