Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast magnús hlynur hreiðarsson skrifar 20. mars 2015 21:44 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira