Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2015 10:21 Búast má við að ansi margir verði á faraldsfæti um páskana og því ekki óráðlegt að fylgjast vel með veðurspám. Vísir/GVA Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira