Mjölnismenn berjast í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. mars 2015 12:15 Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn
MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15
Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00
Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00
Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30