Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2015 09:42 Skelfilegt veður er á öllu landinu í dag. mynd/Máney Dögg og aðsend Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend
Veður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira