Rafmagnslaust víða um land Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2015 10:05 Línur Landsnet eiga víða í erfiðleikum vísir/gva Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður. Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Miklar truflanir hafa verið í flutningskerfi Landsets eftir að óveðurslægðin kom upp að landinu um sexleytið í morgun. Veðurhæð jókst þá mjög mikið á skömmum tíma og olli það útleysingum á línum frá Neskaupstað og norður um til Laxárvatnslínu 1. Vatnshamralína leysti út korter yfir sjö, áður en Laxárvatnslína komst í rekstur, og við það urðu Snæfellsnes og Vestfirðir rafmagnslausir í um það bil hálftíma. Skemmdir virðast hafa orðið á Hrútartungulínu og straumlaust varð á sunnanverðum Vestfjörðum um kl 9:20. Útsláttur hefur einnig orðið á Hrútatungulínu, Búrfellslínum og Kolviðarhólslínu og hafa stórir notendur orðið fyrir ítrekuðum truflunum en í skamman tíma í senn. Einnig hefur byggðalínuhringurinn rofnað nokkrum sinnum. Að sögn vaktmanna í stjórnstöð Landsnets er þetta með mestu veðurhæð sem þeir sem þar vinna hafa séð og hafa óvenjumargar útleysingar átt sér stað á skömmum tíma í flutningskerfinu og er búist við áframhaldandi rafmagnstruflunum þar til veður gengur niður.
Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14. mars 2015 08:50