Farðu í heitt bað sigga dögg skrifar 19. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað! Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf
Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað!
Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf