Jafnt hjá Fylki og Fram | Fimmti sigur Hauka í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 22:39 Thea var öflug í liði Fylkis gegn Fram í kvöld. vísir/valli Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. Árbæingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10. Elísabet Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Fram sem er í 3. sæti deildarinnar með 30 stig. Fylkir er í því sjöunda með 20 stig.Fylkir - Fram 18-18 (12-10)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Marthe Sördal 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir. ÍBV gerði góða ferð í Kópavoginn og vann fimm marka sigur, 21-26, á HK. Ester Óskardóttir fór á kostum í liði ÍBV og skoraði 10 mörk. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjakvenna frá 7. febrúar.HK - ÍBV 21-26 (10-14)Mörk HK: Gerður Arinbjarnar 5, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Telma Amado 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1. Þá rúlluðu Haukar yfir botnlið ÍR á útivelli, 23-32. Haukar voru 11 mörkum yfir í hálfleik, 11-22. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig, fjórum stigum á undan ÍBV sem er í því fimmta.ÍR - Haukar 23-32 (11-22)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 4, Karen Tinna Demian 4, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Petra Waage 2, Sif Maríudóttir 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Vilborg Pétursdóttir 5, Anna Lillian Þrastardóttir 5, Áróra Pálsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Agnes Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.Fyrr í kvöld vann Valur öruggan sigur á FH. Viðureign Gróttu og Selfoss var frestað. Leikurinn verður á morgun klukkan 18:30. Olís-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. Árbæingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10. Elísabet Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Fram sem er í 3. sæti deildarinnar með 30 stig. Fylkir er í því sjöunda með 20 stig.Fylkir - Fram 18-18 (12-10)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Marthe Sördal 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir. ÍBV gerði góða ferð í Kópavoginn og vann fimm marka sigur, 21-26, á HK. Ester Óskardóttir fór á kostum í liði ÍBV og skoraði 10 mörk. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjakvenna frá 7. febrúar.HK - ÍBV 21-26 (10-14)Mörk HK: Gerður Arinbjarnar 5, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Telma Amado 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1. Þá rúlluðu Haukar yfir botnlið ÍR á útivelli, 23-32. Haukar voru 11 mörkum yfir í hálfleik, 11-22. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig, fjórum stigum á undan ÍBV sem er í því fimmta.ÍR - Haukar 23-32 (11-22)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 4, Karen Tinna Demian 4, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Petra Waage 2, Sif Maríudóttir 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Vilborg Pétursdóttir 5, Anna Lillian Þrastardóttir 5, Áróra Pálsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Agnes Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.Fyrr í kvöld vann Valur öruggan sigur á FH. Viðureign Gróttu og Selfoss var frestað. Leikurinn verður á morgun klukkan 18:30.
Olís-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira