Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao 6. mars 2015 10:45 Manny Pacquiao. vísir/getty Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd." Box Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd."
Box Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira